Freyr Alexandersson heldur til Noregs í dag þar sem hann mun fara í viðræður við norska knattspyrnufélagið Brann um að taka ...
Ákvörðun ESA um húsleit hjá Skel og Lyfjum og heilsu byggðist á grun um ólögmætt samráð félaganna um markaðsskiptingu í Mjódd ...
Leikkonan Jessica Alba og eiginmaður hennar, kvikmyndaframleiðandinn Cash Warren, hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina ...
Lítið hefur miðað í kjaraviðræðum Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) við sveitarfélögin og við ríkið.
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki sáttur við að Lucas Bergvall hafi ekki fengið sitt annað gula spjald og þar ...
Framkvæmdastjóri Skeljungs á Íslandi segir háa skatta vera helstu ástæðu þess að eldsneytisverð á Íslandi er það þriðja hæsta ...
Cleveland Cavaliers, topplið Austurdeildarinnar, vann sterkan sigur á Oklahoma City Thunder, toppliði Vesturdeildarinnar, í ...
Leikmaður vikunnar, Dagur Ragnarsson, varð á sunnudaginn efstur, með 7 vinninga, í undankeppni fyrir netskákmótið Sím­inn ...
Hagnaður fyrirtækja í fiskveiðum og vinnslu fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt (EBITDA) sem hlutfall af ...
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson hefur tekið upp hanskann fyrir föður sinn Jón Rúnar Halldórsson en sá síðarnefndi hefur ...
Flugsveit finnska flughersins er væntanleg til landsins í lok janúar, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins.
Graham Potter hefur formlega verið ráðinn knattspyrnustjóri karlaliðs West Ham United. Skrifaði hann undir tveggja og hálfs ...